Það eru margir sem eiga afgang af hangikjöti eftir jólamatarboðin síðustu daga og þá er lag að nýta það og töfra fram eitthvað gott. Það er til að mynda upplagt að nota afgangana í hangikjötssalat og ...